Færslur: 2022 Maí31.05.2022 21:00Minna á þörf á reglum eftir slys á Ömmu Siggu
Skrifað af Þorgeir 31.05.2022 08:06Otter Bank BL 937879
Skrifað af Þorgeir 30.05.2022 11:15Skenmmtiferðaskip á Akureyri i morguni morgun komu 2 stór skemmtiferða skip til hafnar á Akureyri i morgun og hérna koma nokkrar myndir
Skrifað af Þorgeir 29.05.2022 10:02Toppmenn í Bótinni
Skrifað af Þorgeir 28.05.2022 09:29Gullver Ns12
Skrifað af Þorgeir 27.05.2022 18:46Hásteinn Ár 8 á landleið
Skrifað af Þorgeir 26.05.2022 20:21Metdagur á Strandveiðum
Mestur afli í maímánuði frá upphafi strandveiða barst á land á mánudag þegar 320 tonnum var landað á höfnum hringinn í kringum landið. Gott veður var til sjósóknar víðast hvar og margir voru fljótir að ná dagsskammtinum, sem er 774 kíló af óslægðum þorski eða 650 þorskígildi. Alls lönduðu 464 strandveiðibátar afla í fyrradag og reru flestir þeirra, eða 276, á svæði A, sem nær frá Arnarstapa að Súðavík, samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi smábátaeigenda. Á mánudag var meðalverð á óslægðum, handfæraveiddum þorski á fiskmörkuðum 399 krónur fyrir kíló og ufsinn seldist á 220 krónur. Miðað við að allur afli hafi verið seldur í gegnum fiskmarkaði lætur nærri að aflaverðmætið hafi verið um 125 milljónir króna. Eldra met fyrir maí var sett á mánudag í síðustu viku en þá var dagsaflinn 308 tonn. Met á einum degi allt strandveiðitímabilið stendur þó enn óhaggað en 28. júní í fyrra nam aflinn 367 tonnum. Skrifað af Þorgeir 26.05.2022 18:33Hannes og orginal handfærarúllur
Skrifað af Þorgeir 26.05.2022 14:49Fisher Bank á siglingu á Eyjafirði
Skrifað af Þorgeir 26.05.2022 12:13Ljósafell Su 70 á Eskifirði
Skrifað af Þorgeir 24.05.2022 08:10BLÓÐÞORRI GREINIST Í FISKELDI VIÐ VATTARNESHið meinvirka afbrigði ISA-veirunnar, sem veldur blóðþorra, greindist í sýni sem tekið var í laxeldisstöð við Vattarnes í Reyðarfirði í síðustu viku. Aðgerðaráætlun hefur verið virkjuð og mun öllum laxi í stöðinni verða slátrað. Veiran er skaðlaus mönnum og sjúkdómurinn hefur hvergi í heiminum greinst í villtum laxi. Frá þessu er greint á heimasíðu Matvælastofnunar.
Allt frá því að ISA-veiran greindist fyrst í laxi í sjókví við Gripalda í Reyðarfirði í lok nóvember 2021, sjá frétt Matvælastofnunar frá 26. nóvember sl., hafa umfangsmiklar sýnatökur og ströng vöktun átt sér stað á öðrum eldissvæðum á Austfjörðum, með áherslu á Sigmundarhús og Vattarnes í Reyðarfirði. Eins og fram kom í frétt Matvælastofnunar 29. apríl sl., var greining á meinvirku afbrigði ISA-veirunnar staðfest á ný í einni kví við Sigmundarhús í apríl sl. Öllum laxi á þeim stað var umsvifalaust fargað. Undir lok síðustu viku voru svo tekin sýni úr grunsamlegum laxi við Vattarnes í Reyðarfirði, en það er jafnframt eina staðsetningin í firðinum sem Laxar fiskeldi ala lax í dag. Niðurstöður fengust í gær 22. maí, sem staðfesta að um hið meinvirka afbrigði veirunnar er að ræða. Við Vattarnes eru í eldi um 1.160.000 laxar í níu sjókvíum og er megnið af fiskinum á bilinu 2-3 kg. Til að gæta fyllstu varúðar hafa Laxar fiskeldi, í samvinnu við Matvælastofnun, nú þegar virkjað aðgerðaráætlun með tilliti til slátrunar og tæmingu allra kvía. Þar með mun allur Reyðarfjörður tæmast af eldislaxi og fara í eldishvíld. Með þessari aðgerð skal gert hið ýtrasta til að uppræta og hreinsa fjörðinn af ofangreindu veirusmiti. ISA-veiran tilheyrir fjölskyldunni Orthomyxoviridae og býr yfir flestöllum eiginleikum inflúensaveira, sem við þekkjum hjá bæði fuglum og spendýrum. Þekkt eru tvö afbrigði ISA-veirunnar. Annað er góðkynja afbrigði sem aldrei veldur sjúkdómi eða tjóni (HPR0) og hitt er meinvirkt og veldur misalvarlegri sýkingu og afföllum (HPR-deleted). Veiran er skaðlaus mönnum og berst ekki með fiskafurðum. Þess ber einnig að geta að klínískur sjúkdómur hefur hvergi á heimsvísu verið staðfestur í villtum laxi í sínu náttúrulega umhverfi, jafnvel þótt hin meinvirka gerð veirunnar hafi verið einangruð úr slíkum fiski. Heimild audlindin .is Skrifað af Þorgeir 24.05.2022 01:13Ronja Christopher SeiðaflutningaskipRONJA CHRISTOPHER (IMO: 9878955) is a Fish Carrier that was built in 2020 (2 years ago) and is sailing under the flag of Norway. It’s carrying capacity is 3200 t DWT and her current draught is reported to be 6 meters. Her length overall (LOA) is 70 meters and her width is 18 meters. Vessel Information General IMO: 9878955 Name: RONJA CHRISTOPHER Vessel Type - Generic: Cargo Vessel Type - Detailed: Fish Carrier Status: Active MMSI: 257125430 Call Sign: LFVA Flag: Norway [NO] Gross Tonnage: 2512 Summer DWT: 3200 t Length Overall x Breadth Extreme: 70 x 18 m Year Built: 2020
Skrifað af Þorgeir 23.05.2022 22:07Disa Dýpkar i sandgerðisbótinni
Skrifað af Þorgeir 23.05.2022 20:10Kristrún RE 477 seld til Færeyja23.05.2022 - 08:21 Nýtt Sandshav komið í flotan Frystilínuskipið er keypt úr Íslandi fyri 17 mió. kr. Kringvarp Føroya Kristrún, sum fær navnið Sandshavið, kom á Havnina í gjárkvøldið.
Frystilínuskipið Kristrún, sum felagið, ið eigur Sandshavið, hevur keypt úr Íslandi, er komið til Føroya. Skipið kom á Havnina í gjárkvøldið. Og í dag kl.17.00 verður almenn móttøka á Sandi, tá Kristrún kemur hagar.
Kostar 17 mió. kr. Skipið kostar 17 mió. kr. Tað er bygt í 1988 eins og Sandshavið, men er nógv størri enn Sandshavið og hevur frystilast. Tað hevur Sandshavið ikki. Nýggja skipið er 47,7 metrar langt og 9 metrar breitt, meðan Sandshavið er 34 metrar langt og 7,5 metrar breitt. Áðrenn nýggja Sandshavið fer til fiskiskap, skulu nakrar dagføringar gerast.
Sandshavið og KristrúnSandshavið og Kristrún við bryggju í Havn. Gamla Sandshavið er nú lagt.
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 608 Gestir í dag: 38 Flettingar í gær: 538 Gestir í gær: 59 Samtals flettingar: 997347 Samtals gestir: 48683 Tölur uppfærðar: 23.11.2024 09:19:07 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is